Monday, July 25, 2005
Sunday, July 24, 2005
Hæ hæ og takk fyrir síðast... mikið um að ske hjá minni
Maggi bróðir búin að vera hjá mér alla vikuna, ég reyndar unnið mikið en hann er svo duglegur að bjarga sér. Reyndar rosa næs að hafa einhvern svona heima hjá sér sem er búinn að vaska upp og svoleiðis þegar maður kemur þreyttur heim úr vinnunni (hmmmm spurning hvort þetta sé eitthvað sem maður ætti að vinna í.....).
Gerði hin undarlegustu kaup í gær.. hvað jú ég keypti nýjan gemsa sem er ekkert óeðlilegt svosem en hann var á tilboði maður borgaði ekkert út og svo er visst mánaðargjald mér leið eins og ég væri að stela, labbaði inn í búð benti á það sem mig langaði í og gekk svo út með það án þess að borga krónu =)
Svo þegar við vorum í strætó á leiðinni heim gerðist svolítið sniðugt (já ég veit þið hugsið Anna Dóra og strætó hvað gerði hún núna!!) að þessu sinni var ég ekki valdur að skemmtiatriðinu heldur miðaldra kona sem brölti inn í vagninn með lága hillusamstæðu já I kid you not ég fór reyndar út á undan kellu en Maggi sá hana brölta út með hilluna og svo stóð hún ein eftir á biðstöðinni, ég vona bara að einhver hafi komið til að sækja hana og hilluna:-S
HVAÐ haldiði Maggi keypti Die hard myndirnar og við horfðum á fyrstu myndina saman og við höfum barasta aldrei séð verri íslenska þýðingu, hér koma nokkur dæmi úr myndinni: hólí sjitt, fokking sjitt, djíses kræst, keyra mig niður = drive me crazy og svona mætti lengi telja. Hvað segið þið, hvað viljið þið gefa þýðandanum í einkun, við ákvaðum að fella hann c",)
Kram
Anna Dóra sem kveður Magga á morgun til þess að geta tekið á móti honum aftur á föstudagskvöld.
Maggi bróðir búin að vera hjá mér alla vikuna, ég reyndar unnið mikið en hann er svo duglegur að bjarga sér. Reyndar rosa næs að hafa einhvern svona heima hjá sér sem er búinn að vaska upp og svoleiðis þegar maður kemur þreyttur heim úr vinnunni (hmmmm spurning hvort þetta sé eitthvað sem maður ætti að vinna í.....).
Gerði hin undarlegustu kaup í gær.. hvað jú ég keypti nýjan gemsa sem er ekkert óeðlilegt svosem en hann var á tilboði maður borgaði ekkert út og svo er visst mánaðargjald mér leið eins og ég væri að stela, labbaði inn í búð benti á það sem mig langaði í og gekk svo út með það án þess að borga krónu =)
Svo þegar við vorum í strætó á leiðinni heim gerðist svolítið sniðugt (já ég veit þið hugsið Anna Dóra og strætó hvað gerði hún núna!!) að þessu sinni var ég ekki valdur að skemmtiatriðinu heldur miðaldra kona sem brölti inn í vagninn með lága hillusamstæðu já I kid you not ég fór reyndar út á undan kellu en Maggi sá hana brölta út með hilluna og svo stóð hún ein eftir á biðstöðinni, ég vona bara að einhver hafi komið til að sækja hana og hilluna:-S
HVAÐ haldiði Maggi keypti Die hard myndirnar og við horfðum á fyrstu myndina saman og við höfum barasta aldrei séð verri íslenska þýðingu, hér koma nokkur dæmi úr myndinni: hólí sjitt, fokking sjitt, djíses kræst, keyra mig niður = drive me crazy og svona mætti lengi telja. Hvað segið þið, hvað viljið þið gefa þýðandanum í einkun, við ákvaðum að fella hann c",)
Kram
Anna Dóra sem kveður Magga á morgun til þess að geta tekið á móti honum aftur á föstudagskvöld.
Saturday, July 16, 2005
Í gær.....
Hjóluðu pabbi og Maggi með Eggerti síðasta áfangann í hringferð hans um landið... Ég er STOLT af þeim
Komu nokkrir langþráðir rigningardropar í Karlskrona
Brutu þrumur himininn og hreinsuðu loftið
Blésu kaldari vindar hér
Í dag.....
Er ég úthvíld eftir að hafa sofið heila nótt án þess að vakna kafnandi úr hita, fyrsta skiptið í 3 vikur
Er ennþá skýjað og gott loft úti
Eru 2 dagar þangað til Maggi kemur
Annars er allt gott að frétta héðan, keyrði til Köben á fimmtudaginn og sótti Guðrúnu, Eirík og Guðfinnu. Ákvað að skella mér í matvöruverslun og kaupa smá vín meðan ég beið eftir þeim og villtist endalaust um götur Kaupmannahafnar, þetta gerði mig ennþá ákveðnari í því að vilja ekki keyra í þar þegar ég gisti eina nótt þegar ég fer að hitta fjölskylduna, NEI það verður fundið bílastæði og bíllinn geymdur þar í öruggri fjarlægð frá einstefnugötum og akgreinum ætluðum strætisvögnum ekki utangátta ferðamönnum.
Bið að heilsa í bili
Anna Dóra sem á einstaklega auðvelt með að villast og keyra vitlaust í Köben
c",)
Hjóluðu pabbi og Maggi með Eggerti síðasta áfangann í hringferð hans um landið... Ég er STOLT af þeim
Komu nokkrir langþráðir rigningardropar í Karlskrona
Brutu þrumur himininn og hreinsuðu loftið
Blésu kaldari vindar hér
Í dag.....
Er ég úthvíld eftir að hafa sofið heila nótt án þess að vakna kafnandi úr hita, fyrsta skiptið í 3 vikur
Er ennþá skýjað og gott loft úti
Eru 2 dagar þangað til Maggi kemur
Annars er allt gott að frétta héðan, keyrði til Köben á fimmtudaginn og sótti Guðrúnu, Eirík og Guðfinnu. Ákvað að skella mér í matvöruverslun og kaupa smá vín meðan ég beið eftir þeim og villtist endalaust um götur Kaupmannahafnar, þetta gerði mig ennþá ákveðnari í því að vilja ekki keyra í þar þegar ég gisti eina nótt þegar ég fer að hitta fjölskylduna, NEI það verður fundið bílastæði og bíllinn geymdur þar í öruggri fjarlægð frá einstefnugötum og akgreinum ætluðum strætisvögnum ekki utangátta ferðamönnum.
Bið að heilsa í bili
Anna Dóra sem á einstaklega auðvelt með að villast og keyra vitlaust í Köben
c",)
Saturday, July 09, 2005
Sól sól skín á mig..............
Lífið er ljúft, eyddi gærdeginum með Jessicu á ströndinni, legið í sólbaði, kælt sig í vatninu. Rúna við förum pottþétt á þessa strönd þegar þið komið til mín, hún er svo vel búin að þar eru stór tré þannig að maður getur setið í skugga með litla pottorma ef maður vill=) Fórum svo í gærkvöldi með Caroline inn til Ronneby á Tosia Bonndager dæmigerður markaður en gaman engu að síður. Ég og Jessica skelltum okkur í tvö tívolítæki og ég veit ekki hvort þetta sé aldurinn eða eitthvað annað en maginn fór ansi skemmtilega á hvolf og manni var hálf óglatt og leið eins og eftir nokkra bjóra að ferðunum loknum- þið getið rétt ímyndað ykkur hvað það var "gaman" að vita að maður ætti eftir að keyra svo heim!! Stefnan er tekin á Ronneby aftur annaðkvöld í þetta skipti á tónleika Lars Winnerbäck held hann sé nokkurs konar Bubbi hér í Svíþjóð hann er alla vega góður, stendur einn á sviðinu með gítarinn sinn.
Jæja spurning um að skella sér út í góða veðrið, klukkan er 11 og ekki nema 25°C í skugganum I love it
Kram
Anna Dóra I'm loving it
Lífið er ljúft, eyddi gærdeginum með Jessicu á ströndinni, legið í sólbaði, kælt sig í vatninu. Rúna við förum pottþétt á þessa strönd þegar þið komið til mín, hún er svo vel búin að þar eru stór tré þannig að maður getur setið í skugga með litla pottorma ef maður vill=) Fórum svo í gærkvöldi með Caroline inn til Ronneby á Tosia Bonndager dæmigerður markaður en gaman engu að síður. Ég og Jessica skelltum okkur í tvö tívolítæki og ég veit ekki hvort þetta sé aldurinn eða eitthvað annað en maginn fór ansi skemmtilega á hvolf og manni var hálf óglatt og leið eins og eftir nokkra bjóra að ferðunum loknum- þið getið rétt ímyndað ykkur hvað það var "gaman" að vita að maður ætti eftir að keyra svo heim!! Stefnan er tekin á Ronneby aftur annaðkvöld í þetta skipti á tónleika Lars Winnerbäck held hann sé nokkurs konar Bubbi hér í Svíþjóð hann er alla vega góður, stendur einn á sviðinu með gítarinn sinn.
Jæja spurning um að skella sér út í góða veðrið, klukkan er 11 og ekki nema 25°C í skugganum I love it
Kram
Anna Dóra I'm loving it
Thursday, July 07, 2005
Ég og Svíar erum fallin eins og dómínókubbar fyrir japanskri talnaþraut sem kallast sudoku ekkert smá skemmtilegt. Prófið sjálf á http://www.vnunet.com/spotlight/sudoku og látið svo ljós ykkar skína um hvað ykkur finnst.
Annars er allt gott að frétta héðan, hitabylgja í gangi sem er náttúrulega ekki slæmt, verst að þurfa að vinna og geta ekki bara verið úti. Reyndar er gott að hvíla sólbrennda húðina í vinnunni öðru hvoru og til að leyfa henni að jafna sig=)
Var í fríi í gær og eyddi deginum á ströndinni, er í fríi á morgun og ætla að reyna að kaupa mér skó og svo eyða deginum á ströndinni er svo í fríi um helgina þannig að það er aldrei að vita nema maður kíki á ströndina ;-Þ
Bið að heilsa héðan úr sólinni
Anna Dóra
Annars er allt gott að frétta héðan, hitabylgja í gangi sem er náttúrulega ekki slæmt, verst að þurfa að vinna og geta ekki bara verið úti. Reyndar er gott að hvíla sólbrennda húðina í vinnunni öðru hvoru og til að leyfa henni að jafna sig=)
Var í fríi í gær og eyddi deginum á ströndinni, er í fríi á morgun og ætla að reyna að kaupa mér skó og svo eyða deginum á ströndinni er svo í fríi um helgina þannig að það er aldrei að vita nema maður kíki á ströndina ;-Þ
Bið að heilsa héðan úr sólinni
Anna Dóra
Saturday, July 02, 2005
Svíar og hraðbankar = ekkert nema fyndið
Þegar þið leitið eftir hraðbanka leitið þið þá eftir hraðbanka frá ykkar banka eða takið þið bara næsta sem þið sjáið- ykkur vantaði hvort sem er peninginn? Þegar öllu er á botninn hvolft þá er þetta bara hraðbanki!! Var í búð í dag þegar ég var spurð um hraðbanka (bankomat) og benti manninnum vingjarnlega á að hann hefði nú barasta gengið fram hjá einum slíkum en nei það var minuten- hraðbanki frá öðrum banka. Svíar geta ruglað mann endalaust með mörgum heitum yfir sama hlutinn=)
Til hamingju með daginn Jónas Ásgeir og til hamingju með morgundaginn Ásdís, hlakka til að hitta ykkur ásamt öllum hinum núna í lok júlí ótrúlegt mánuður til stefnu.
Hamingjukveðjur
Anna Dóra
Subscribe to:
Posts (Atom)