
Í dag er stór dagur

2 mikilvægustu mennirnir í mínu lífi eiga afmæli í dag, Pabbi minn og Óskar "bróðir" aldurinn skiptir engu máli. Hafið það sem allra best í dag og ég vona að ég sjái ykkur í kvöld í veislunni hjá Óskari.
Knús. kossar og stór afmæliskveðja
Anna Dóra
P.s. til hamingju með daginn Maggi
No comments:
Post a Comment