Thursday, November 26, 2009

Einhver sem vill update á íslensku?
Galapagos var bara geggjad, vill gjarnan fara aftur tangad og sja meira. Tetta var versta lúxussiglingin, teir trifu herbergin 4x a dag. 3ja retta máltíd á kvoldin og nog ad gera á daginn.
Myndir á resedagboken.se alias jessicadoris.
Erum nuna í Baños í Ecuador, erum á leidinni í 2ja daga frumskógarferd (jungle tour) á morgun. Komumst ekki naer amazonen en tetta tannig ad audvitad gripum vid taekifaerid.

Annars er allt gott ad fretta af okkur, vid búum í staerri rútunni erum 27 pers. Ekki enn sofid tar en tad hlýtur ad koma ad tví.

Fylgjist annars med á resedagboken
kram

Thursday, November 12, 2009

TOMORROW TOMORROW ÆVINTÝRIÐ HEFST TOMORROW

Já ótrúlegt en satt þá er komið að þessu, í augnablikinu finnst mér allt svo óraunverulegt. Við erum búnar að tala um að okkur langi að fara í þetta ferðalag síðan við vorum í Ástralíu, við bókuðum ferðina í mars og svo hefur maður unnið og hugsað í nóvember kemur að þessu og það er Á MORGUN!!!! Efast um að ég eigi eftir að fatta að það sé allt að gerast fyrr en ég er sest upp í flugvélina og er á leiðinni til Ecuador.
Munið eftir að fylgjast með okkur á resedagboken.se
ætla að halda áfram að undirbúa mig, síðasta vaktin í kvöld, hugsa að ég verði líkamlega til staðar, hugurinn hann verður langt í burtu...
puss o kram

Tuesday, November 03, 2009

10 dagar í að ævintýrið byrji og vitiði hvað? Ég er ekki alveg að fatta að það sé að koma að þessu, ælti það gerist ekki bara í flugvélinni. Þegar ég byrjaði að telja niður voru 55 dagar í brottför og núna er þetta allt að gerast. Á bara eftir að vinna 6 vaktir og ein þeirra er í nótt.

Þó svo að mitt ævintýri sé ekki byrjað, byrjaði það í gærkvöldi hjá "litla" frænda mínum, Magnús Þór er orðinn pabbi, hann og Rakel eignuðust litla prinsessu.

kram