Thursday, February 25, 2010

Vá hvad tad er gaman í skólanum. Kannski af tví ad madur er ad laera eitthvad sem madur hefur áhuga á. Fyrsta vikan af fimm búin. Ekkert smá áhugaverdir fyrirlestrar. Verkefnavinna heima á morgun, get ekki lýst tví hvad ég hlakka til ad fá ad sofa út. Tad eru frekar langir dagar tegar ég fer í skólann. Vakna 4:45, tek lestina 5:30, skólinn byrjar 9:15-15:45 er reyndar búin ad vera heppin tessa vikuna, höfum verid búin rúmlega 15 tannig ad ég hef nád lestinni heim 15:40 og er komin heim 18:15, semsagt mjög langir dagar. Planid er ad lesa í lestinni á leidinni heim.
Tad besta vid skólann er ad ég fékk leyfi frá vinnunni, tannig ad ég hef ekki turft ad standa í ad skipta vöktum, deildarstjórinn hefur séd um tad fyrir mig. Vona ad tessi kúrs leidi til launahaekkunar;)
Bidst afsökunar á ad tad vanti íslenska stafi, er nefnilega í nýju tölvunni minni og er ekki búin ad stilla inn íslenskt lyklabord.

5 comments:

Anonymous said...

Ég hata þegar ekki er skrifað með íslenskum stöfum

Kveðja
Maggi

Anonymous said...

Maggi alltaf jafn fyndinn :o)

Líst vel á þetta nám hjá þér, er sko farin að telja niður þangað til að ég kem í heimsókn, best að fara að drífa af vegabréfakaup handa JS í næstu viku.

Knús á skólastelpuna með sænska lyklaborðið.

kv
Rúna

Anonymous said...

Sjáðu Maggi, búin að redda íslensku lyklaborði. Næsta blogg verður vonandi auðlesnara fyrir þig;)
Anna Dóra

Anonymous said...

Takk fyrir. Ég er bara ekki að meika þetta útlenska dót

Kveðja
Maggi

Anonymous said...

Eg skil ekki hvad Maggi á vid, vandraedi at lesa blogg to tad vanti islensku stafina, tad hlytur að vanta eitthvad upp á fjolmenningu tessa manns.
Annars allt gott, tu greinilega i ahugaverdu nami og faerd fljott heimsokn at heiman skilst mer. Goda skemmtun ta daga

kvedja Gamli.