Afmælisprik dagsins fær Sigrún litla frænka mín, litla dýrið er tvítug í dag. Ég get sagt ykkur að hún á sætasta hvolp í heiminum, ég sá myndir af honum á heimasíðu strákanna og er ástfangin.
Annars er ekki mikið um að ske hjá mér. Ætla til Växjö á morgun og hitta Jessicu, við ætlum að luncha saman, líklegast sushi, mmm hvað ég hlakka til og að sjálfsögðu kíkja aðeins í skóbúðir, kominn tími á að kaupa nýja skó fyrir vorið. Veit ekki af hverju ég leita að skóm hérna, ég verð alltaf bara fyrir vonbrigðum þegar ég finn ekki neitt.
Jæja ætla að láta þetta duga í bili.
puss og kram
Anna Dóra
4 comments:
Hvað er eiginlega málið?
Hvernig getur fólk verið að borða hráan fisk sí og æ?
En hvað um það, ég mæli með einum styleara með frönskum, koktelsósu og íííííísskaldri kók
Kveðja
Maggi
Maggi það er enginn style í svíaríki, bara kjötfarsborgarar eða maggi dóni.
Svo er shusi bara gott, get ekki beðið eftir að fá að borða það aftur þegar nýji fjölskyldumeðlimurinn er kominn í heiminn.
Hlakka til að sjá nýju skóna í Köben
kv
Rúna
Fann enga skó =( tannig ad Rúna mín, ég á eftir ad draga tig med mér í skóbúdir í Köben.
sushi er alveg ótrúlega gott
já og skóbúðir í köben þetta hljómar ótrúlega flott plan hjá ykkur systrum !
Post a Comment