Thursday, April 12, 2007

Hæ hæ vildi bara deila með ykkur að ég er orðinn stoltur eigandi þessarar líka glæsilegu uppþvottavélar sem þið sjáið hérna til hliðar. Keypti hana notaða af þessu líka yndislega pari í dag =)

Afmælisprik dagsins fær Helga Dís, litla greyið er orðin 19 ára.


kveðja
Anna Dóra

No comments: