Wednesday, December 24, 2008

Gleðileg Jól
Ég sauð hangikjöt í gær og þessi yndislegi jólailmur fyllir ennþá íbúðina mína. Er að vinna í kvöld og allir taka með sér eitthvað og við ætlum að vera með pínu hlaðborð (vona bara að við náum að setjast öll saman) mitt framlag verður íslenska hangikjötið góða. Ég var spurð hvort maður gæti sett það á brauð.... ehhhh já það er það besta sem til er ofaná brauð svaraði ég.
Farið varlega í jólasteikina
kram

3 comments:

Anonymous said...

Gleðileg jól

Kveðja
Maggi

Anonymous said...

Hafðu það gott um jólin, við sjáumst svo milli hátíða.

Hangikjötið passar við allt sem manni getur dottið í hug.

Gamli.

Anonymous said...

Hlökkum ógó mikið að hitta þig á morgun, góða ferð og við krossum fingur svo að það verði ekki seinkun í þetta sinn ;o)

kv
Spóarnir