Wednesday, July 29, 2009

Komin með nýtt verkefni.
Ég og Josefin og vonandi fleiri, ætlum að hjóla glasrikeresan. Við ætlum reyndar "bara" að hjóla lighthringinn sem er 110 km, markmiðið er að klára hringinn á 8 klst. Þar sem það er bara mánuður til stefnu ætla ég að byrja að æfa í dag. Ætla að hjóla til Rödeby sem er ca 10 km og þaðan til Alltorp, að Skärfa og niður á hjólastíginn frá Nättraby heim, hugsa að í heildina sé þetta um 20-25 km. Í dag er það ok, sól og heiðskýrt.
Jæja best að koma sér af stað svo ég komi nú heim einhvern timann.

kram

5 comments:

Anonymous said...

Hefur einhver bent ykkur á hversu ruglaðar þið eruð???? Nei segi bara svona :o)

Frábært hjá ykkur, þetta verður bara gaman held ég :o)

kv
Rúna

Anonymous said...

Það verður boðið upp á kroppkakor, ostkaka og bjór eftir hringinn. Eigum við að ræða hvað fólk verður drukkið á 2 sopum ;-) Svo er mælt með því að hvíla sig í amk 5 tima áður en maður keyrir bíl...
Anna Dóra

Anonymous said...

Ég segi það enn og aftur að þú ert klikkuð elskan;) en gangi þér samt vel;)

Anonymous said...

Ég segi það enn og aftur að þú ert klikkuð elskan;) en gangi þér samt vel;)

Anonymous said...

Gott hjá ykkur. Mér reiknast til að þetta sé svipuð vegalengd og Reykjavík-Sandgerði, og aftur til baka, ekki fyrir mig takk.

Annars takk fyrir síðast, þetta var ánægjuleg heimsókn eins og endranær, "guttarnir" ánægðir og það eitt og sér gerir ferðina einn ánægjulegri. Aldrei að vita nema við sjáumst aftur á árinu

Gamli