Thursday, December 14, 2006

Vá hvað ég er fegin að ég bý ekki í einhverjum "klám"stað hér í Svíaríki. Í blaðinu í morgun var frétt um að íbúar margra staða séu orðnir þreyttir á að fá klámfengin svör þegar þeir segjast hvar þeir búa og vilja að staðurinn/bærinn skipti um nafn. Þeir völdu nú að búa þarna só.... viljiði fá smá prufur og lauslega þýðingu!!

Hvernig þætti ykkur að búa í:
Onansbygd: sjálfsfróunarbæ
Bögholmen: hommahólma
Sextorp: þýðing óþörf
Snopptorp: typpaþorp
Trekanten: já.....
Porris: klammari
Klitten: snípur

Eða synda í:
Kåtaträsket: graðamýrin
Rumpsjön: rassavatn

Eða klífa
Snålkuk: nískt typpi
Liggaberget: já þið fattið...

Eða fara og skoða
Runkesten: held þið skiljið.....
Stjärtnäs: rassnef

Fyrst ég er byrjuð í klámbransanum vitiði hvað klámnafnið ykkar er? Þið takið nafnið á fyrsta gæludýrinu ykkar og föðurnafn mömmu ykkar. Ég hugsa að ég myndi ná langt í klámbransanum bara út frá nafninu MIMI OLAFS eða hvað haldið þið. Endilega deilið klámnafninu ykkar með mér, veit reyndar ekki hvað maður gerir ef maður hefur aldrei átt gæludýr.

10 dagar til jóla og 15 dagar þar til ég kem heim
puss o kram

No comments: